Federer áfram en Djokovic úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júlí 2009 15:25 Roger Federer fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / AFP Roger Federer komst í dag áfram í undanúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og mætir þar Þjóðverjanum Tommy Haas. Þetta er sjöunda árið í röð sem Federer kemst í undanúrslit á Wimbledon en hann vann mótið frá árunum 2003 til 2007. Í fyrra tapaði hann fyrir Rafael Nadal í úrslitunum sem er ekki með í ár vegna meiðsla. Federer vann nokkuð sannfærandi sigur á Króatanum Ivo Karlovic í dag, 6-3, 7-5 og 7-6. Hann mætir Tommy Haas frá Þýskalandi í undanúrslitunum en Haas gerði sér lítið fyrir og vann Serbann Novak Djokovic í fjórum settum, 7-5, 7-6, 4-6 og 6-3. Djokovic er í þriðja sæti styrkleikalista mótsins, á eftir Federer og Andy Murray. Murray er nú að keppa við Juan Carlos Ferrero frá Spáni og sigurvegari þeirra viðureignar mætir annað hvort Lleyton Hewitt eða Andy Roddick í hinni undanúrslitaviðureigninni. Erlendar Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Roger Federer komst í dag áfram í undanúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og mætir þar Þjóðverjanum Tommy Haas. Þetta er sjöunda árið í röð sem Federer kemst í undanúrslit á Wimbledon en hann vann mótið frá árunum 2003 til 2007. Í fyrra tapaði hann fyrir Rafael Nadal í úrslitunum sem er ekki með í ár vegna meiðsla. Federer vann nokkuð sannfærandi sigur á Króatanum Ivo Karlovic í dag, 6-3, 7-5 og 7-6. Hann mætir Tommy Haas frá Þýskalandi í undanúrslitunum en Haas gerði sér lítið fyrir og vann Serbann Novak Djokovic í fjórum settum, 7-5, 7-6, 4-6 og 6-3. Djokovic er í þriðja sæti styrkleikalista mótsins, á eftir Federer og Andy Murray. Murray er nú að keppa við Juan Carlos Ferrero frá Spáni og sigurvegari þeirra viðureignar mætir annað hvort Lleyton Hewitt eða Andy Roddick í hinni undanúrslitaviðureigninni.
Erlendar Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira