Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2008 10:59 Jordanco Davitkov, fyrrum þjálfari Snæfells, staldraði stutt við hér á landi. Mynd/E. Stefán Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira
Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira