Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu á Wall Street 23. desember 2008 21:35 Mynd úr safni Markaðir á Wall Street lækkuðu í dag þótt ekki hefðu verið mikil viðskipti. Ástæðan er helst rakin til enn meiri lækkunar á húsnæðismarkaði. Hlutabréf í General Motors féllu annan daginn í röð, en fjárfestar virðast óttast að björgunarpakki stjórnvalda að upphæð 17,4 milljarðar bandaríkjadala nægi ekki til að bjarga bílaframleiðendunum frá gjaldþroti. Vísbendingar eru um að húsnæðismarkaðurinn í Bandaríkjunum sé enn að dragast saman og þá voru kynntar tölur í dag um að hagvöxtur hefði minnkað á þriðja fjórðungi ársins vegna mesta samdráttar í einkaneyslu í 28 ár. Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,18% í dag, Standard & Poor´s lækkaði um 0,97% og Nasdaq lækkaði um 0,71% . Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Markaðir á Wall Street lækkuðu í dag þótt ekki hefðu verið mikil viðskipti. Ástæðan er helst rakin til enn meiri lækkunar á húsnæðismarkaði. Hlutabréf í General Motors féllu annan daginn í röð, en fjárfestar virðast óttast að björgunarpakki stjórnvalda að upphæð 17,4 milljarðar bandaríkjadala nægi ekki til að bjarga bílaframleiðendunum frá gjaldþroti. Vísbendingar eru um að húsnæðismarkaðurinn í Bandaríkjunum sé enn að dragast saman og þá voru kynntar tölur í dag um að hagvöxtur hefði minnkað á þriðja fjórðungi ársins vegna mesta samdráttar í einkaneyslu í 28 ár. Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,18% í dag, Standard & Poor´s lækkaði um 0,97% og Nasdaq lækkaði um 0,71% .
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira