Matur

Smurbrauð með rauðsprettu og remolaði

½ sneið sólkjarnarúgbrauð m/smjöri

1 flak steikt rauðspretta heit eða köld

Remólaði

Laxarós m/ kavíar

handpillaðar rækjur

aspas

dillkvistur

sítróna



Remólaði

1 bolli kryddmajónes

1 bolli saxað pikles (t.d í matvinnsluvél). Látið safan renna vel af.

1 bolli remópúrra

1 msk söxuð steinselja

Öllu blandað saman.



Ef ekki fæst remópúrra í Hagkaupum, notið þá pikles í staðin












×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.