Messenger með Venus innan seilingar 6. júní 2007 12:00 Venus við góð skilyrði Könnunarfar Nasa, Messenger, kemst í kvöld í mikla nálægð við reikistjörnuna Venus og verður að öllum líkindum í kjöraðstöðu til að mynda yfirborð Venusar og rannsaka. Farið, sem er á leið til Merkúr, hefur áður farið framhjá Venus. Það gerðist í október í fyrra þegar reikistjarnan var akkúrat hinummegin á sporbraut sinni. Þá var könnunarfarið úr sambandi við jörðu og aðstæður til myndatöku ekki góðar. Nú vill svo til að annað könnunarfar á vegum Evrópsku geimferðastofnunarinnar er á svipuðum slóðum. Því gefst nú einstakt tækifæri til að mynda Venus frá tveimur sjónarhornum á sama tíma. Tækni Venus Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Könnunarfar Nasa, Messenger, kemst í kvöld í mikla nálægð við reikistjörnuna Venus og verður að öllum líkindum í kjöraðstöðu til að mynda yfirborð Venusar og rannsaka. Farið, sem er á leið til Merkúr, hefur áður farið framhjá Venus. Það gerðist í október í fyrra þegar reikistjarnan var akkúrat hinummegin á sporbraut sinni. Þá var könnunarfarið úr sambandi við jörðu og aðstæður til myndatöku ekki góðar. Nú vill svo til að annað könnunarfar á vegum Evrópsku geimferðastofnunarinnar er á svipuðum slóðum. Því gefst nú einstakt tækifæri til að mynda Venus frá tveimur sjónarhornum á sama tíma.
Tækni Venus Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira