Reykjavík í öðru ljósi 10. maí 2006 13:48 Eins og landsmönnum er orðið rækilega ljóst þá setja stjórnmálaflokkarnir skipulagsmálin á oddinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þessi málefni hafa um langa hríð verið Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndagerðarmanni ákaflega hugleikin og síðla árs árið 2000 frumsýndi hann heimildarmyndina "Reykjavík í öðru ljósi" þar sem hann lagði fram, með aðstoð nýjustu tölvutækni, nýjar og einkar forvitnilegar hugmyndir um þróun skipulagsmál í Reykjavík. Þóttu margar hugmyndanna sem í myndinni komu fram æði róttækar og hreinlega fjarstæðukenndar. En nú sex árum síðar hafa stjórnmálaframboð í höfuðborginni veitt ófáar þeirra upp á yfirborðið, í sömu eða samskonar mynd, í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna. Nægir þar að nefna hugmyndir um flutning Árbæjarsafns, en í myndinni leggur Hrafn til að safninu verði fundinn staður í Hljómskálagarðinum. Einnig veltir Hrafn fyrir sér möguleikum sem fyrir hendi eru á flutningi flugvallarins úr Vatnsmýrinni og nefnir þar til sögunnar Skerjafjörðinn sem hugsanlegan flugvallarstað. Mynd Hrafns skapaði miklar umræður í samfélaginu á sínum tíma og mætti segja að hún hafi átt stóran þátt í að hrinda af stað þeirri miklu skipulagsumræðu sem er nú að ná hámarki fyrir borgarstjórnarkosningarnar. NFS sýnir þessa umtöluð mynd Hrafns á morgun fimmtudag kl. 21.10 í tilefni af komandi kosningum. Myndin er endursýnd laugardaginn 13. maí kl. 16.10 og sunnudaginn 14. maí kl. 14.10. Lífið Menning Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sjá meira
Eins og landsmönnum er orðið rækilega ljóst þá setja stjórnmálaflokkarnir skipulagsmálin á oddinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þessi málefni hafa um langa hríð verið Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndagerðarmanni ákaflega hugleikin og síðla árs árið 2000 frumsýndi hann heimildarmyndina "Reykjavík í öðru ljósi" þar sem hann lagði fram, með aðstoð nýjustu tölvutækni, nýjar og einkar forvitnilegar hugmyndir um þróun skipulagsmál í Reykjavík. Þóttu margar hugmyndanna sem í myndinni komu fram æði róttækar og hreinlega fjarstæðukenndar. En nú sex árum síðar hafa stjórnmálaframboð í höfuðborginni veitt ófáar þeirra upp á yfirborðið, í sömu eða samskonar mynd, í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna. Nægir þar að nefna hugmyndir um flutning Árbæjarsafns, en í myndinni leggur Hrafn til að safninu verði fundinn staður í Hljómskálagarðinum. Einnig veltir Hrafn fyrir sér möguleikum sem fyrir hendi eru á flutningi flugvallarins úr Vatnsmýrinni og nefnir þar til sögunnar Skerjafjörðinn sem hugsanlegan flugvallarstað. Mynd Hrafns skapaði miklar umræður í samfélaginu á sínum tíma og mætti segja að hún hafi átt stóran þátt í að hrinda af stað þeirri miklu skipulagsumræðu sem er nú að ná hámarki fyrir borgarstjórnarkosningarnar. NFS sýnir þessa umtöluð mynd Hrafns á morgun fimmtudag kl. 21.10 í tilefni af komandi kosningum. Myndin er endursýnd laugardaginn 13. maí kl. 16.10 og sunnudaginn 14. maí kl. 14.10.
Lífið Menning Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sjá meira