Rosina ný hátískuborg? 16. apríl 2005 00:01 Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Rosina er fátækrahverfi þar sem fólk býr í hreysum og lögreglan þorir ekki að ferðast um. Þeir sem ráða þar eru þeir sem ráða fíkniefnaheiminum hverju sinni. En hópur kvenna lætur það ekkert á sig fá heldur hefur skapað sér störf og orðspor fyrir hönnun, hönnum sem vakið hefur athygli evrópskra tískuhönnuða. Konurnar hekla og það er margra daga verk að ljúka því sem síðar er selt sem hátískuvara í stórborgum heimsins. Valderes Linhares Lopez hönnuður segist agndofa við að horfa á handverkið, hún sé svo stolt og svífi á skýi. Þeir sem kynnast vilja hönnuðunum verða að þræða mjótt einstigi en það er eina leiðin inn í hverfið. Til þess að komast úr fátæktargildrunni reyna konurnar að hafa sem mest upp úr vinnunni og kenna nú evrópskum hönnuðum handverkið. Þegar fyrstu hönnuðurnir komu til Rosna leyst þeim ekkert á blikuna. Benoit Missolin, franskur hönnuður, segir að á götunum líði mönnum ýmist eins og allt sé í lagi eða finni fyrir mikilli spennu og séu þá hræddir við allt Teresa Leal, stofnandi Coopa-Roca, segir að í Rosina séu búnir séu til afar fallegir og markaðsvænir hlutir og jafnframt sé unnið í einu af mestu fátækrahverfum Suður-Ameríku. Menning Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Rosina er fátækrahverfi þar sem fólk býr í hreysum og lögreglan þorir ekki að ferðast um. Þeir sem ráða þar eru þeir sem ráða fíkniefnaheiminum hverju sinni. En hópur kvenna lætur það ekkert á sig fá heldur hefur skapað sér störf og orðspor fyrir hönnun, hönnum sem vakið hefur athygli evrópskra tískuhönnuða. Konurnar hekla og það er margra daga verk að ljúka því sem síðar er selt sem hátískuvara í stórborgum heimsins. Valderes Linhares Lopez hönnuður segist agndofa við að horfa á handverkið, hún sé svo stolt og svífi á skýi. Þeir sem kynnast vilja hönnuðunum verða að þræða mjótt einstigi en það er eina leiðin inn í hverfið. Til þess að komast úr fátæktargildrunni reyna konurnar að hafa sem mest upp úr vinnunni og kenna nú evrópskum hönnuðum handverkið. Þegar fyrstu hönnuðurnir komu til Rosna leyst þeim ekkert á blikuna. Benoit Missolin, franskur hönnuður, segir að á götunum líði mönnum ýmist eins og allt sé í lagi eða finni fyrir mikilli spennu og séu þá hræddir við allt Teresa Leal, stofnandi Coopa-Roca, segir að í Rosina séu búnir séu til afar fallegir og markaðsvænir hlutir og jafnframt sé unnið í einu af mestu fátækrahverfum Suður-Ameríku.
Menning Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira