Viðskipti Gréta María ráðgjafi hjá indó Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi hjá áskorendabankanum indó. Viðskipti innlent 24.9.2020 12:10 Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. Viðskipti innlent 24.9.2020 10:37 Gunnar Dofri og Sverrir til Sorpu Gunnar Dofri Ólafsson og Sverrir Jónsson hafa verið ráðnir til Sorpu á skrifstofu framkvæmdastjóra. Skrifstofan var stofnuð í kjölfar skipulagsbreytinga hjá Sorpu. Viðskipti innlent 24.9.2020 09:17 Það þarf ekki nema einn starfsmann til að skemma hópinn Samkvæmt rannsóknum er neikvæð hegðun starfsfólks meira smitandi en jákvæð. Atvinnulíf 24.9.2020 09:10 Uncle Ben‘s breytir um nafn Bandaríski matvælaframleiðandinn Mars, Inc. hyggst skipta um nafn á einu þekktasta vörumerki fyrirtækisins, Uncle Ben‘s. Viðskipti erlent 24.9.2020 07:56 Efnahagshorfur hafa versnað frá því í júlí Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur verulega hættu á að fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum. Þá er fjármálaeftirlit bankans að skoða möguleg óeðlileg afskipti verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins af hlutafjárútboði Icelandair. Viðskipti innlent 23.9.2020 19:21 Eigendur læstir út úr Teslum vegna bilunar Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Viðskipti erlent 23.9.2020 19:02 Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44 Líðan starfsfólks snýst ekki um það sem er í tísku hverju sinni Fagleg heilsa, félagsleg heilsa, líkamleg heilsa, andleg heilsa og fleira. Allt eru þetta flokkar sem skipta máli þegar hugað er að líðan starfsfólks á vinnustöðum. Atvinnulíf 23.9.2020 15:31 Fiskikóngurinn sár eftir fyrirvaralausa SMS-uppsögn starfsmanna Kristján Berg Ásgeirsson, oftast kenndur við fiskverslun sína Fiskikónginn, kveðst hafa setið eftir með sárt ennið þegar tveir starfsmenn verslunarinnar sögðu fyrirvaralaust upp störfum í gegnum SMS-skilaboð um helgina. Viðskipti innlent 23.9.2020 14:46 Segir ákvörðun LIVE að sleppa kaupum í Icelandair einstaklega vel ígrundaða Formaður stjórnar LIVE segir fjárfestingarkostur sjaldan hafa verið rýndur jafn ítarlega og í nýlegu hlutafjárútboði. Viðskipti innlent 23.9.2020 14:35 Bein útsending: Eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar? Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur í dag fyrir fjarfundi undir yfirskriftinni „Sóttvarnarhagfræði: eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar?“. Viðskipti innlent 23.9.2020 13:00 Kanna ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við útboð Icelandair Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur hafið könnun á nýafstöðnu hlutafjárútboði Icelandair Group og ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við það. Viðskipti innlent 23.9.2020 12:20 Tími uppstokkunar fyrirtækja að renna upp Umsamin greiðslufrystinig lána fyrirtækja hjá bönkunum fer að renna út og reiknar seðlabankastjóri með að nú sé að fara að renna upp tími endurskipulagningar þeirra hjá bönkunum. Viðskipti innlent 23.9.2020 11:39 Áttu sjö billjónir en skulduðu tvær Eiginfjárstaða fjölskyldna hér á landi nam samtals 5,1 þúsund milljörðum á síðasta ári. Heildarskuldir námu 2,2 þúsund milljörðum. Eignir aukast meira en skuldir á milli ára Viðskipti innlent 23.9.2020 10:28 Ráðin framkvæmdastjóri hjá Tryggingastofnun Sigrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á skrifstofu forstjóra Tryggingastofnunar og gegnir hún jafnframt stöðu staðgengils forstjóra. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:58 Bein útsending: Seðlabankinn kynnir Fjármálastöðugleika Klukkan 10 hefst bein útsending frá Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:30 Tölur sýna samdráttinn í ferðaþjónustunni Mikill samdráttur var í fjölda starfandi hjá fyrirtækjum og stofnunum í greinum ferðaþjónustunnar í júlí 2020 á milli ára. Það sama má segja um heildarlaunagreiðslur í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:21 Baráttan við faraldurinn langdregnari en vonir voru bundnar við Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands telur stóru viðskiptabankana þrjá, Íslandsbanka, Landsbankann og Arion banka, búa yfir miklum viðnámsþrótti til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:02 Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01 Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Viðskipti erlent 23.9.2020 08:24 Una Sighvatsdóttir til aðstoðar forseta Íslands Una Sighvatsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands. 188 sóttu um starfið sem auglýst var í sumar. Viðskipti innlent 22.9.2020 16:01 Framkvæmdastjóri Novis hristir höfuðið yfir tilkynningu Seðlabankans Framkvæmdastjóri slóvakíska tryggingafélagsins Novis segir alrangt að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga eins og haldið er fram á heimasíðu Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 22.9.2020 15:07 Hannes Högni nýr prófessor Hannes Högni Vilhjálmsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Viðskipti innlent 22.9.2020 14:35 Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04 Óvissa um stöðu Novis sem tryggir fimm þúsund manns hér á landi Rúmlega fimm þúsund manns hér á landi ættu að velta fyrir sér tryggingamálum sínum eftir að Seðlabanki Slóvakíu lagði tímabundið bann við nýsölu vátryggingaafurða tryggingafélagsins Novis. Viðskipti innlent 22.9.2020 11:34 Teitur Björn til Íslensku lögfræðistofunnar Teitur Björn Einarsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, bætist í hóp lögmanna Íslensku lögfræðistofunnar nú í september. Viðskipti innlent 22.9.2020 10:31 Ráðningar í stjórnunarstörf: Algeng mistök fyrirtækjaeigenda Það getur gert hæfan stjórnanda gráhærðan ef eigandinn andar ofan í hálsmálið á viðkomandi alla daga. Atvinnulíf 22.9.2020 09:04 ÍAV hlutskarpast í útboði bandarískra yfirvalda Verktakafyrirtækið ÍAV gerði tilboð upp á 5,3 milljarða íslenskra króna í verkefni sem bandaríska varnarmálaráðuneytið bauð út. Viðskipti innlent 21.9.2020 23:44 Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Gréta María ráðgjafi hjá indó Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi hjá áskorendabankanum indó. Viðskipti innlent 24.9.2020 12:10
Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. Viðskipti innlent 24.9.2020 10:37
Gunnar Dofri og Sverrir til Sorpu Gunnar Dofri Ólafsson og Sverrir Jónsson hafa verið ráðnir til Sorpu á skrifstofu framkvæmdastjóra. Skrifstofan var stofnuð í kjölfar skipulagsbreytinga hjá Sorpu. Viðskipti innlent 24.9.2020 09:17
Það þarf ekki nema einn starfsmann til að skemma hópinn Samkvæmt rannsóknum er neikvæð hegðun starfsfólks meira smitandi en jákvæð. Atvinnulíf 24.9.2020 09:10
Uncle Ben‘s breytir um nafn Bandaríski matvælaframleiðandinn Mars, Inc. hyggst skipta um nafn á einu þekktasta vörumerki fyrirtækisins, Uncle Ben‘s. Viðskipti erlent 24.9.2020 07:56
Efnahagshorfur hafa versnað frá því í júlí Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur verulega hættu á að fjöldi fyrirtækja í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum. Þá er fjármálaeftirlit bankans að skoða möguleg óeðlileg afskipti verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins af hlutafjárútboði Icelandair. Viðskipti innlent 23.9.2020 19:21
Eigendur læstir út úr Teslum vegna bilunar Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Viðskipti erlent 23.9.2020 19:02
Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44
Líðan starfsfólks snýst ekki um það sem er í tísku hverju sinni Fagleg heilsa, félagsleg heilsa, líkamleg heilsa, andleg heilsa og fleira. Allt eru þetta flokkar sem skipta máli þegar hugað er að líðan starfsfólks á vinnustöðum. Atvinnulíf 23.9.2020 15:31
Fiskikóngurinn sár eftir fyrirvaralausa SMS-uppsögn starfsmanna Kristján Berg Ásgeirsson, oftast kenndur við fiskverslun sína Fiskikónginn, kveðst hafa setið eftir með sárt ennið þegar tveir starfsmenn verslunarinnar sögðu fyrirvaralaust upp störfum í gegnum SMS-skilaboð um helgina. Viðskipti innlent 23.9.2020 14:46
Segir ákvörðun LIVE að sleppa kaupum í Icelandair einstaklega vel ígrundaða Formaður stjórnar LIVE segir fjárfestingarkostur sjaldan hafa verið rýndur jafn ítarlega og í nýlegu hlutafjárútboði. Viðskipti innlent 23.9.2020 14:35
Bein útsending: Eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar? Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur í dag fyrir fjarfundi undir yfirskriftinni „Sóttvarnarhagfræði: eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar?“. Viðskipti innlent 23.9.2020 13:00
Kanna ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við útboð Icelandair Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur hafið könnun á nýafstöðnu hlutafjárútboði Icelandair Group og ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við það. Viðskipti innlent 23.9.2020 12:20
Tími uppstokkunar fyrirtækja að renna upp Umsamin greiðslufrystinig lána fyrirtækja hjá bönkunum fer að renna út og reiknar seðlabankastjóri með að nú sé að fara að renna upp tími endurskipulagningar þeirra hjá bönkunum. Viðskipti innlent 23.9.2020 11:39
Áttu sjö billjónir en skulduðu tvær Eiginfjárstaða fjölskyldna hér á landi nam samtals 5,1 þúsund milljörðum á síðasta ári. Heildarskuldir námu 2,2 þúsund milljörðum. Eignir aukast meira en skuldir á milli ára Viðskipti innlent 23.9.2020 10:28
Ráðin framkvæmdastjóri hjá Tryggingastofnun Sigrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á skrifstofu forstjóra Tryggingastofnunar og gegnir hún jafnframt stöðu staðgengils forstjóra. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:58
Bein útsending: Seðlabankinn kynnir Fjármálastöðugleika Klukkan 10 hefst bein útsending frá Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:30
Tölur sýna samdráttinn í ferðaþjónustunni Mikill samdráttur var í fjölda starfandi hjá fyrirtækjum og stofnunum í greinum ferðaþjónustunnar í júlí 2020 á milli ára. Það sama má segja um heildarlaunagreiðslur í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:21
Baráttan við faraldurinn langdregnari en vonir voru bundnar við Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands telur stóru viðskiptabankana þrjá, Íslandsbanka, Landsbankann og Arion banka, búa yfir miklum viðnámsþrótti til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:02
Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01
Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Viðskipti erlent 23.9.2020 08:24
Una Sighvatsdóttir til aðstoðar forseta Íslands Una Sighvatsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands. 188 sóttu um starfið sem auglýst var í sumar. Viðskipti innlent 22.9.2020 16:01
Framkvæmdastjóri Novis hristir höfuðið yfir tilkynningu Seðlabankans Framkvæmdastjóri slóvakíska tryggingafélagsins Novis segir alrangt að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga eins og haldið er fram á heimasíðu Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 22.9.2020 15:07
Hannes Högni nýr prófessor Hannes Högni Vilhjálmsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Viðskipti innlent 22.9.2020 14:35
Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04
Óvissa um stöðu Novis sem tryggir fimm þúsund manns hér á landi Rúmlega fimm þúsund manns hér á landi ættu að velta fyrir sér tryggingamálum sínum eftir að Seðlabanki Slóvakíu lagði tímabundið bann við nýsölu vátryggingaafurða tryggingafélagsins Novis. Viðskipti innlent 22.9.2020 11:34
Teitur Björn til Íslensku lögfræðistofunnar Teitur Björn Einarsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, bætist í hóp lögmanna Íslensku lögfræðistofunnar nú í september. Viðskipti innlent 22.9.2020 10:31
Ráðningar í stjórnunarstörf: Algeng mistök fyrirtækjaeigenda Það getur gert hæfan stjórnanda gráhærðan ef eigandinn andar ofan í hálsmálið á viðkomandi alla daga. Atvinnulíf 22.9.2020 09:04
ÍAV hlutskarpast í útboði bandarískra yfirvalda Verktakafyrirtækið ÍAV gerði tilboð upp á 5,3 milljarða íslenskra króna í verkefni sem bandaríska varnarmálaráðuneytið bauð út. Viðskipti innlent 21.9.2020 23:44
Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51