Sport LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfuboltagoðsögnin LeBron James tilkynnti óvænt í gærkvöld að hann væri farinn í hlé frá samfélagsmiðlum, og vísaði í gagnrýni á „neikvæða“ umræðu í bandarískum fjölmiðlum. Körfubolti 21.11.2024 07:30 Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. Sport 21.11.2024 07:01 Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Russell Westbrook átti góðan leik með Denver Nuggets þegar liðið vann Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt en hann fékk líka afar sérstaka tæknivillu í leiknum. Körfubolti 21.11.2024 06:30 Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. Sport 21.11.2024 06:02 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 20.11.2024 23:30 Skúbbaði í miðju kynlífi Adam Schefter er einn af frægustu fréttamönnunum í bandarískum íþróttum enda duglegur að koma fyrstur fram með fréttirnar. Hann leggur líka mikið upp úr því að skúbba. Sport 20.11.2024 23:01 Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Það er ný stjarna að fæðast í Los Angeles. Sá heitir Dalton Knecht og spilar með liði LA Lakers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 20.11.2024 22:31 „Þurftu að þora að vera til“ Það var létt yfir Friðriki Inga Rúnarssyni, þjálfara Keflavíkur, eftir dramatískan 90-89 sigur hans kvenna gegn nýliðum Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Friðrik segir að liðið hafi gert sér erfitt fyrir og segist vissulega vera glaður með sigurinn en spilamennskan hafi ekki verið fullkomin í kvöld. Körfubolti 20.11.2024 22:05 Systur sömdu á sama tíma Selfyssingar fengu sannkallaðan pakkadíl þegar þeir gengu frá samningum við efnilegar knattspyrnukonur. Íslenski boltinn 20.11.2024 22:02 Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Baldur Már Stefánsson er nýr þjálfari Fjölnis í 1. deild karla í körfubolta og mun stýra liðinu út tímabilið. Körfubolti 20.11.2024 21:45 Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Orri Freyr Þorkelsson spilaði mjög vel í stórsigri Sporting í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en Guðmundur Guðmundsson sá sína menn í Fredericia missa frá sér góða stöðu í jafntefli á útivelli. Handbolti 20.11.2024 21:29 Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Stjarnan og Þór Akureyri fögnuðu sigri í leikjum sínum í sjöundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2024 21:09 Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Keflavík vann nauman endurkomusigur í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld en liðið lenti í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls. Körfubolti 20.11.2024 21:03 Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Amanda Andradóttir var í byrjunarliði hollenska liðsins Twente sem tapaði 3-2 á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Amanda átti stoðsendingu í leiknum. Fótbolti 20.11.2024 19:44 Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Skanderborg AGF ætla að halda sér í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2024 19:33 Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Kolstad og Magdeburg voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og urðu bæði að sætta sig við tap. Handbolti 20.11.2024 19:25 Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur fengið félagaskipti yfir í nýliða KV í fyrstu deild karla í körfubolta Körfubolti 20.11.2024 18:29 Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið ákvörðun með leik Rúmeníu og Kósóvó sem var hætt þegar Kósóvómenn gengu af velli eftir kynþáttaníð rúmenskra áhorfenda. Fótbolti 20.11.2024 18:13 Messi kominn í frí fram í febrúar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur spilað sinn síðasta leik á almanaksárinu 2024. Fótbolti 20.11.2024 17:45 Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Rúben Amorim er tekinn við liði Manchester United en ólíkt forvera sínum þá fær hann ekki að kaupa leikmenn fyrir stórfé í næsta glugga. Enski boltinn 20.11.2024 17:15 Katrín áfram í Kópavogi Framherjinn Katrín Ásbjörnsdóttir mun leika áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 20.11.2024 16:45 Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Frammistaða Bryans Mbeumo með Brentford undanfarin misseri hefur vakið athygli stærri félaga sem hafa áhuga á að klófesta kamerúnska framherjann. Enski boltinn 20.11.2024 16:02 „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Búningasamningur HSÍ við Adidas er sá langstærsti sem sambandið hefur gert. Þetta segir framkvæmdastjóri HSÍ. Ekki liggur enn fyrir hvar og hvenær verður hægt að kaupa nýju landsliðstreyjuna en ólíkt fyrri samningum er ekki jafn nauðsynlegt fyrir HSÍ fjárhagslega að treyjan seljist sem mest. Handbolti 20.11.2024 15:27 Þjálfari Messi hættir Gerardo „Tata“ Martino er hættur sem þjálfari Inter Miami sem Lionel Messi, Luis Suárez og fleiri stórstjörnur leika með. Fótbolti 20.11.2024 14:31 Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson mætir fyrirliða sínum úr landsliðinu, Aroni Pálmarssyni, þegar Wisla Plock og Veszprém mætast í Meistaradeild Evrópu í handbolta á morgun. Handbolti 20.11.2024 13:45 Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er svo sannarlega sjóðheitur þessa dagana og hann afrekaði það að verða markahæstur í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar sem nú er lokið. Fótbolti 20.11.2024 13:00 Landsliðin spila í Adidas næstu árin Íslensku handboltalandsliðin spila í búningum frá Adidas næstu árin. Handknattleikssamband Íslands hefur skrifað undir samning við þýska íþróttavöruframleiðandann. Handbolti 20.11.2024 12:45 Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07 Genoa ljáð Vieira Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við. Fótbolti 20.11.2024 11:28 Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. Fótbolti 20.11.2024 11:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfuboltagoðsögnin LeBron James tilkynnti óvænt í gærkvöld að hann væri farinn í hlé frá samfélagsmiðlum, og vísaði í gagnrýni á „neikvæða“ umræðu í bandarískum fjölmiðlum. Körfubolti 21.11.2024 07:30
Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. Sport 21.11.2024 07:01
Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Russell Westbrook átti góðan leik með Denver Nuggets þegar liðið vann Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt en hann fékk líka afar sérstaka tæknivillu í leiknum. Körfubolti 21.11.2024 06:30
Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. Sport 21.11.2024 06:02
UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 20.11.2024 23:30
Skúbbaði í miðju kynlífi Adam Schefter er einn af frægustu fréttamönnunum í bandarískum íþróttum enda duglegur að koma fyrstur fram með fréttirnar. Hann leggur líka mikið upp úr því að skúbba. Sport 20.11.2024 23:01
Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Það er ný stjarna að fæðast í Los Angeles. Sá heitir Dalton Knecht og spilar með liði LA Lakers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 20.11.2024 22:31
„Þurftu að þora að vera til“ Það var létt yfir Friðriki Inga Rúnarssyni, þjálfara Keflavíkur, eftir dramatískan 90-89 sigur hans kvenna gegn nýliðum Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Friðrik segir að liðið hafi gert sér erfitt fyrir og segist vissulega vera glaður með sigurinn en spilamennskan hafi ekki verið fullkomin í kvöld. Körfubolti 20.11.2024 22:05
Systur sömdu á sama tíma Selfyssingar fengu sannkallaðan pakkadíl þegar þeir gengu frá samningum við efnilegar knattspyrnukonur. Íslenski boltinn 20.11.2024 22:02
Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Baldur Már Stefánsson er nýr þjálfari Fjölnis í 1. deild karla í körfubolta og mun stýra liðinu út tímabilið. Körfubolti 20.11.2024 21:45
Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Orri Freyr Þorkelsson spilaði mjög vel í stórsigri Sporting í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en Guðmundur Guðmundsson sá sína menn í Fredericia missa frá sér góða stöðu í jafntefli á útivelli. Handbolti 20.11.2024 21:29
Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Stjarnan og Þór Akureyri fögnuðu sigri í leikjum sínum í sjöundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2024 21:09
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Keflavík vann nauman endurkomusigur í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld en liðið lenti í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls. Körfubolti 20.11.2024 21:03
Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Amanda Andradóttir var í byrjunarliði hollenska liðsins Twente sem tapaði 3-2 á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Amanda átti stoðsendingu í leiknum. Fótbolti 20.11.2024 19:44
Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Skanderborg AGF ætla að halda sér í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2024 19:33
Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Kolstad og Magdeburg voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og urðu bæði að sætta sig við tap. Handbolti 20.11.2024 19:25
Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur fengið félagaskipti yfir í nýliða KV í fyrstu deild karla í körfubolta Körfubolti 20.11.2024 18:29
Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið ákvörðun með leik Rúmeníu og Kósóvó sem var hætt þegar Kósóvómenn gengu af velli eftir kynþáttaníð rúmenskra áhorfenda. Fótbolti 20.11.2024 18:13
Messi kominn í frí fram í febrúar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur spilað sinn síðasta leik á almanaksárinu 2024. Fótbolti 20.11.2024 17:45
Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Rúben Amorim er tekinn við liði Manchester United en ólíkt forvera sínum þá fær hann ekki að kaupa leikmenn fyrir stórfé í næsta glugga. Enski boltinn 20.11.2024 17:15
Katrín áfram í Kópavogi Framherjinn Katrín Ásbjörnsdóttir mun leika áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 20.11.2024 16:45
Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Frammistaða Bryans Mbeumo með Brentford undanfarin misseri hefur vakið athygli stærri félaga sem hafa áhuga á að klófesta kamerúnska framherjann. Enski boltinn 20.11.2024 16:02
„Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Búningasamningur HSÍ við Adidas er sá langstærsti sem sambandið hefur gert. Þetta segir framkvæmdastjóri HSÍ. Ekki liggur enn fyrir hvar og hvenær verður hægt að kaupa nýju landsliðstreyjuna en ólíkt fyrri samningum er ekki jafn nauðsynlegt fyrir HSÍ fjárhagslega að treyjan seljist sem mest. Handbolti 20.11.2024 15:27
Þjálfari Messi hættir Gerardo „Tata“ Martino er hættur sem þjálfari Inter Miami sem Lionel Messi, Luis Suárez og fleiri stórstjörnur leika með. Fótbolti 20.11.2024 14:31
Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson mætir fyrirliða sínum úr landsliðinu, Aroni Pálmarssyni, þegar Wisla Plock og Veszprém mætast í Meistaradeild Evrópu í handbolta á morgun. Handbolti 20.11.2024 13:45
Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er svo sannarlega sjóðheitur þessa dagana og hann afrekaði það að verða markahæstur í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar sem nú er lokið. Fótbolti 20.11.2024 13:00
Landsliðin spila í Adidas næstu árin Íslensku handboltalandsliðin spila í búningum frá Adidas næstu árin. Handknattleikssamband Íslands hefur skrifað undir samning við þýska íþróttavöruframleiðandann. Handbolti 20.11.2024 12:45
Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07
Genoa ljáð Vieira Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við. Fótbolti 20.11.2024 11:28
Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. Fótbolti 20.11.2024 11:00