Skoðun

Gal(in) keppni þing­manna flokks fólksins

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Í fyrri pistli minntist greinarhöfundur á stefnu flokks fólksins um að hirða níutíu milljarða af lífeyrissjóðunum á hverju ári inn í framtíðina og rýra með því lífeyri fólks um alla framtíð með því að rýra fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna.

Skoðun

Þrúgandi góð­mennska

Kári Allansson skrifar

Hægri menn eru vondir því þeir lofa ekki öllu fögru fyrir kosningar. Vinstri menn eru góðir því þeir eru alltaf með þarfir borgaranna í huga, sérstaklega þeirra sem þurfa mest á leiðsögn góðmenna að halda.

Skoðun

Fúskið, letin, hug­leysið og spillingin

Björn Þorláksson skrifar

Handhafar varðhundshlutverksins hjá Rúv þurfa með örfáum undantekningum að gera betur í að greina fyrir þjóðinni hvers vegna við göngum til kosninga á laugardaginn.

Skoðun

Heil­brigðis­kerfi fram­tíðarinnar

Victor Guðmundsson skrifar

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni undanfarið, en það er augljóst hvaða málefni Íslendingar brenna mest fyrir - heilbrigðismálin.

Skoðun

Við viljum ekki rauð jól

Franklín Ernir Kristjánsson skrifar

Núna þegar jólin eru handan við hornið er tími til kominn að gera óskalista. Vinstri flokkarnir virðast einnig vera komnir í jólaskapið, enda óskalistinn þeirra nær endalaus og óþjáll.

Skoðun

Fyrir ykkur

Elín Fanndal skrifar

Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undan farnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum.

Skoðun

Tryggjum breytingar – fyrir börnin

Alma D. Möller skrifar

Málefni barna og ungmenna eru meðal þess sem betur má fara í íslensku samfélagi. Þar er brýnt að taka heildstætt á málum enda börnin okkar dýrmætustu djásn. Þar að auki benti hagfræðingurinn James Heckman á að ekkert er eins arðbært fyrir samfélag og að hugsa vel um börn.

Skoðun

Styrkar stoðir Vinstri grænna

Ynda Eldborg skrifar

Þegar horft er yfir ríkisstjórnarferil Vinstri grænna síðastliðin sjö ár blasir við einstök afrekaskrá þegar kemur að stuðningi við hinsegin fólk.

Skoðun

Konur: ekki eins­leitur hópur

Bergrún Andradóttir og Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifa

Við verðum að tala um kynbundið ofbeldi – en til þess að geta stuðlað að frelsi frá ofbeldi fyrir allar konur þurfum við að hafa hugfast að konur eru ekki einsleitur hópur. Konur sem tilheyra einnig öðrum jaðarhópum verða frekar fyrir ofbeldi og geta mismunabreyturnar verið margar, t.a.m. kynþáttur, fötlun, félagsleg staða.

Skoðun

Full­orðins greining á lofts­lags stefnu­málum

Páll Gunnarsson og Matthías Ólafsson skrifa

Þegar að einkunnagjöf Ungra Umhverfissinna kom út fyrir kosningar 2021 höfðu undirritaðir litla reynslu en töluverðar áhyggjur af loftslagsmálum og fannst því einkunnagjöfin gífurlega gagnleg.

Skoðun

Af­reks­verk Lilju Daggar Al­freðs­dóttur

Atli Valur Jóhannsson skrifar

Ísland hefur verið þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga stjórnmálamenn í áranna rás, þvert á stjórnmálaflokka, sem unnið hafa þrekvirki fyrir íslenska tungu, bókmenntir og íslensk menningarmál á breiðum grunni.

Skoðun

Húsnæðiskreppan krefst lausna ekki um­ræðu

Finnbjörn A. Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa

Það er óhætt að segja að það ríki neyðarástand á húsnæðismarkaði. Vaxandi fjöldi heimila er að sligast undan vaxtakostnaði og þúsundir leigjenda eru á biðlistum eftir íbúð hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum til að flýja íþyngjandi leiguverð.

Skoðun

Treystum Pírötum til góðra verka

Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar

Píratar eru öðruvísi stjórnmálahreyfing sem hægt er að treysta til að vinna að almennings hagsmunum. Þess vegna starfa ég með þeim og er í framboði fyrir þá.

Skoðun

Streitu­valdar heimilanna

Anna Karen Sch. Ellertsdóttir skrifar

Streita er orð sem við heyrum oftar og oftar i og eflaust eru sum okkar komin með nóg af umfjöllunum er varða streitu. Streita er þó orðin stór heilsufarsvandi í samfélaginu okkar. Ég hef af persónulegum ástæðum þurft á síðastliðnu ári kynna mér þetta fyrirbæri betur.

Skoðun

Raun­veru­leg vísindi, skyn­semi og rök­hugsun

Magnús Gehringer skrifar

Lýðræðisflokkurinn er nýtt stjórnmálaafl hér á landi, utan hefðbundinna vinstri-hægri kvarða. Áhersla flokksins á að auka skilvirkni og gæði í skólakerfinu, heilbrigðismálum, öldrunarmálum og umhverfismálum myndi vanalega flokkast sem vinstri stefnumál, meðan áhersla á sjálfræði Íslands og einkaframtak myndi flokkast hægra megin.

Skoðun

Við­reisn hús­næðis­mála

Auður Finnbogadóttir skrifar

Meira en helmingur ungs fólks á aldrinum 18-24 ára og um einn af hverjum fimm á aldrinum 25-29 ára bjó í foreldrahúsum árið 2021 samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands.

Skoðun

Stór­sigur fyrir líf­eyris­þega

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Fyrir rúmu ári voru fjárlög ársins 2024 til afgreiðslu á Alþingi Íslendinga. Að vana er þar að finna ýmis fylgirit og svokallaða bandorma þar sem gert er fullt af litlum lagabreytingum sem í mörgum tilfellum eru einungis tæknilegs eðlis. Það vildi þó svo til að í einum þessara bandorma var breyting sem var langt frá því að vera ómerkileg vísitöluuppfærsla. Ég á hér við breytingu sem átti að fella niður persónuafslátt hjá íslenskum lífeyrisþegum búsettum erlendis.

Skoðun

Niðurgreiðum raf­orku til grænmetisræktar

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Ísland er eyja í norður Atlantshafi. Sú staðsetning gerir það að verkum að þegar kemur að grænmeti þá höfum við tvo valkosti í boði. Við getum annaðhvort flutt það inn með skipum eða flugi, og borgað mikla álagningu fyrir vöru sem er ekki fersk, eða nýtt okkar grænu orku og hreina vatn til að rækta fyrsta flokks grænmeti á Íslandi.

Skoðun

Ofbeldisvarnir og al­hliða kynfræðsla alla skóla­gönguna!

Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar

Ofbeldisfaraldur gegn konum geisar á Íslandi og víðar í heiminum eins og fjallað hefur verið um. Bretar og Þjóðverjar hafa lýst yfir neyðarástandi og rannsóknir sýna að við stefnum hraðbyri á sama stað ef við erum þar ekki nú þegar því staðreyndir tala sínu máli.

Skoðun

Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda

Jón Ferdínand Estherarson skrifar

Þegar ég byrjaði fyrst að skrifa þetta í byrjun nóvember sat ég innilokaður og horfði þreytulegum augum út um gluggann. Á grámygluna úti og tréin sem sveifluðust ofsafengið í rokinu. Svona gekk þetta þá meira og minna dögum saman og eftir nokkurra daga stillingu veðurguðanna undanfarna viku segir veðurspáin segir annað eins vera framundan líka og það á kjördag.

Skoðun

Hvernig gerðist þetta?

Tryggvi Hjaltason skrifar

Hér verður gerð tilraun til að rekja eina áhugaverðustu söguna úr íslenska efnahagskerfinu undanfarin 15 ár.

Skoðun

Gleymdu leikskólabörnin

Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar

Þrjú hafa misst vinnuna, einhver þurft að segja upp í vinnu, nokkur þurft á læknisaðstoð að halda, mörg hafa klárað allt sumarorlof næsta árs og flestir sjá fram á töluvert lægri útborgun mánaðarmótin fyrir jól. Örvæntingafullar mæður hringja í stjórnmálafólk um miðjar nætur og grátbiðja um hjálp. Barnavernd komin inn í málin á nokkrum heimilum.

Skoðun