Samstarf

„Þetta er nú meiri lúxus kerran“

Volvo hefur verið leiðandi í öryggismálum áratugum saman og er sú ímynd að hjá Volvo fari öryggi, þægindi og flottheit fullkomlega saman, rótgróin í hugum okkar flestra. Volvo ætlar sér einnig að vera í forystu þegar kemur að rafvæðingu, sjálfvirkri aksturstækni og sjálfbærni og stefnir á að framleiða eingöngu rafbíla árið 2030.

Samstarf

Endur­hannaður og lang­drægari Hyundai Kona frum­sýndur

Hyundai á Íslandi frumsýnir á laugardag, 7. október milli kl. 12 og 16, nýjan og endurhannaðan Hyundai KONA í þremur útgáfum; hreinan og langdrægari rafbíl, tvinnbíl og fjórhjóladrifinn bensínbíl og verða allar útgáfur til taks fyrir áhugasama sem koma, kynna sér og reynsluaka rétta bílnum fyrir sínar þarfir.

Samstarf

Kraftur og mýkt á sama tíma

Ford Mustang Mach-E er hreinn rafbíll sem smellpassar inn í íslenskar aðstæður. Hann er fjórhjóladrifinn og þykir eintaklega góður í snjó og hálku, hefur mikla drægni og er búinn eldsnöggri hraðhleðslu.

Samstarf

Pjúra lúxus í öllum atriðum

Sænski bílaframleiðandinn Polestar ætlar sér stóra hluti í rafbílavæðingu heimsbyggðarinnar og vill flýta fyrir breytingum til sjálfbærra ferðamáta með hágæða hönnun og tækni. Fyrirtækið stefnir á að vera með fimm tegundir rafbíla í vörulínu sinni árið 2026.

Samstarf

Ein­stök verslun í 50 ár

Verslunin Fjarðarkaup hefur verið samofinn sögu Hafnarfjarðar undanfarna hálfa öld en hún heldur upp á 50 ára afmæli sitt dagana 21.-30. september.

Samstarf

Stór­sýning í Kaup­túni

Mikið verður um að vera hjá Toyota Kauptúni á laugardag, 9. september þegar blásið verður til sannkallaðrar stórsýningar frá kl. 12 – 16.

Samstarf

„Er allt í gulu á þínum vinnustað?“

Átakinu Gulur september var formlega ýtt úr vör í dag af heilbrigðisráðherra og landlækni en Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. 

Samstarf

Ef þið eruð góð í salsa eru þið góð í boxi

„Við höfum opnað fullkomnustu hnefaleikaaðstöðu á landinu og með þeim betri í Evrópu,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari World Class Boxing Academy en starfsemin er komin á fullt í endurbættu og glænýju húsnæði í Gamla Morgunblaðshúsinu við Kringluna.

Samstarf

Spennandi ævin­týri með A­ventura

Ferðaskrifstofan Aventura hefur nú verið rekin í fimm ár, en byggir á áratuga reynslu eiganda og starfsfólks og býður Íslendingum upp á marga spennandi og skemmtilega ferðamöguleika til útlanda.

Samstarf

Er kaffið á kaffi­stofunni ykkar sjálf­bært?

Sjálfbærni er margnotað hugtak á okkar tímum og mikilvægt að inntak þess varðveitist. Í raun er lykilhlutverk fyrirtækja, óháð stærð og umfangi rekstrar, að stefna að sjálfbærni í bæði rekstri og framleiðslu svo starfsemin hafi sem minnst áhrif á umhverfið.

Samstarf

Nýjung í rekstri bíla­stæða

Green Parking er félag í eigu Öryggismiðstöðvarinnar sem sérhæfir sig í nútímalegum bílastæðalausnum á rekstri bílastæða, bílakjöllurum og bílastæðahúsum.

Samstarf

Sofðu vel heilsunnar vegna

Verslunin Svefn & heilsa býður flest allt fyrir góðan svefn og betri heilsu en þar má finna skemmtilegt og fjölbreytt vöruúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns & heilsu.

Samstarf