Leikjavísir

Endalaus illska

Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma.

Leikjavísir

Freddi opnar á morgun

Hægt verður að leika sér í hinum ýmsu spilakössum, meðal annars NBA Jam kassanum sögufræga, hinum klassíska Pac-man leik og Donkey Kong sem margir muna eftir.

Leikjavísir

Freddi snýr aftur

Hinn sögufrægi spilatækjasalur Freddi mun opna aftur á næstunni. Hægt verður að spila leiki í spilakössum, hægt verður að selja og kaupa klassísk leikföng.

Leikjavísir

Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða

Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar.

Leikjavísir