Handbolti

Búsett í Danmörku en flýgur heim í leiki með Aftureldingu

Handknattleikskonan Sylvía Björt Blöndal hefur farið vel af stað með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta og skorað 14 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Hún er hins vegar búsett í Danmörku og þarf því að fljúga til Íslands til að spila leiki liðsins.

Handbolti

FH örugg­lega á­fram

FH er komið áfram í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir öruggan sigur gegn Diomidis Argous frá Grikklandi. Liðin mættust öðru sinni á tveimur dögum ytra og eftir jafntefli í gær vann FH öruggan átta marka sigur í dag, lokatölur 18-26.

Handbolti

Valsmenn áfram eftir öruggan sigur

Valur tryggði sér í dag sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys, 28-33, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Litháen.

Handbolti