Handbolti

Magnaður Viggó tryggði Leipzig stig

Viggó Kristjánsson var ein helsta ástæða þess að Leipzig náði í stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Oddur Gretarsson markahæstur í tapi Balingen-Weilstetten.

Handbolti

„Munurinn var Aron Rafn“

Haukar báru sigurorð af Aftureldingu í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld og lyfta sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Leikurinn endaði 27-23 fyrir Haukum og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, vonsvikinn í leikslok. 

Handbolti

Teitur skoraði sjö í risasigri

Tveir Íslendigaslagir fóru fram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur Örn Einarsson átti stórleik er Flensburg vann öruggan 14 marka sigur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen, 46-32, og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Natnes unnu góðan níu marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum í Benfica, 37-28.

Handbolti

Hjólar í Þóri og sakar hann um móður­sýki

Norski blaða­maðurinn Leif Wel­ha­ven er allt annað á­nægður með þá stefnu sem Þórir Her­geirs­son, lands­liðs­þjálfari norska kvenna­lands­liðsins í hand­bolta, hefur sett fyrir sitt lið í að­draganda HM í hand­bolta sem hefst í næsta mánuði.

Handbolti

Mos­fellingar töpuðu í Noregi

Afturelding þarf að vinna upp fimm marka forystu norska liðsins Nærbö þegar liðin mætast í Mosfellsbæ eftir viku. Norska liðið vann sigur í leik liðanna ytra í dag.

Handbolti

Kolstad komið á beinu brautina

Stórlið Kolstad í norska handboltanum vann öruggan sigur á Viking þegar liðin mættust í dag. Sigvaldi Björn Guðjónsson var öflugur í liði Kolstad

Handbolti

Sigursteinn Arndal: Vorum í basli í varnarleiknum

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur með 34-34 jafntefli FH gegn serbneska liðinu Partizan nú í kvöld. Eftir að hafa verið að elta að mestu í fyrri hálfleik byrjaði liðið seinni hálfleikinn mjög vel og var með þriggja marka forystu þegar skammt var eftir af leiknum. Sigursteinn segir að liðið hafi átt að gera betur í ljósi þess að hver staðan var undir lok leiksins.

Handbolti