Handbolti „Ætlum að byggja upp til framtíðar“ Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson er fluttur heim til Íslands eftir tæplega tveggja áratuga dvöl erlendis til að taka við liði Víkings. Handbolti 11.6.2024 10:30 Telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Sporting í Portúgal, telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 10.6.2024 22:16 Viktor Gísli lagðist undir hnífinn: „Best að klára þetta núna þar sem við erum ekki að fara á Ólympíuleikana“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hafa plagað hann undanfarin tvö ár. Hann stefnir nú á að spila handbolta á ný, laus við alla verki. Handbolti 10.6.2024 08:31 Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Handbolti 9.6.2024 17:45 Skaðinn skeður í hálfleik hjá Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg laut í lægra haldi fyrir Kiel, 28-32, í leiknum um 3. sætið á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 9.6.2024 14:47 Reynir við fyrsta Evrópumeistaratitilinn í áttunda sinn í sínum síðasta leik Mikkel Hansen er að flestra mati einn besti handboltamaður sögunnar. Hann er líka einn sá sigursælasti, en honum hefur þó aldrei tekist að vinna stærsta tiltinn sem í boði er fyrir félagslið, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 9.6.2024 07:01 Aðalsteinn tekur við Víkingum Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins. Handbolti 8.6.2024 20:31 Börsungar elta Álaborg í úrslit Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18. Handbolti 8.6.2024 18:23 Ómar Ingi með stórleik en Álaborg fór í úrslit Magdeburg mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann á síðasta tímabili. Þýsku meistararnir töpuðu fyrir Álaborg, 26-28, í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg. Handbolti 8.6.2024 15:04 Thea áfram í herbúðum þreföldu meistaranna Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Handbolti 7.6.2024 16:46 Einar Baldvin til Aftureldingar Einar Baldvin Baldvinsson er genginn til liðs við Aftureldingu í Olís-deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum. Handbolti 6.6.2024 15:31 Heldur út í atvinnumennsku og ætlar sér fast sæti í landsliðinu Komið er að tímamótum á ferli skyttunnar ungu, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Hann kveður nú uppeldisfélag sitt Aftureldingu með trega og heldur út í atvinnumennskuna í Portúgal þar sem að hann hefur samið við Porto. Markmið Þorsteins næstu árin á hans ferli snúa mikið að íslenska landsliðinu. Hann ætlar sér að verða fastamaður í því liði. Handbolti 6.6.2024 10:00 Hin þaulreynda Rut gengin í raðir silfurliðs Hauka Hin þaulreynda Rut Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, er gengin í raðir Hauka í Olís-deildinni. Hún spilaði ekkert með KA/Þór á síðustu leiktíð vegna barneigna en hefur nú ákveðið að söðla um og mun spila í rauðu á komandi leiktíð. Handbolti 5.6.2024 19:45 Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. Handbolti 5.6.2024 17:31 Segja að Viktor Gísli fari til Póllands og svo til Barcelona Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er orðaður við Póllandsmeistara Wisla Plock. Handbolti 5.6.2024 09:36 Guðmundur Helgi stígur til hliðar í Mosfellsbæ Guðmundur Helgi Pálsson mun ekki stýra Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í handbolta á komandi leiktíð. Handbolti 3.6.2024 22:31 Oddur og Teitur í liði umferðarinnar eftir kveðjuleiki sína Tveir Íslendingar eru í úrvalsliði lokaumferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þetta eru þeir Oddur Gretarsson og Teitur Örn Einarsson. Handbolti 3.6.2024 16:31 Gunnar Steinn snýr heim og stýrir Fjölni í Olís deildinni Gunnar Steinn Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Fjölni og mun stýra liðinu í Olís deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.6.2024 11:54 Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 3.6.2024 09:31 Orri og félagar þrefaldir meistarar í Portúgal Orri Freyr Þorkelsson varð í dag bikarmeistari í Portúgal þegar lið hans Sporting vann sigur á Porto í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 22:02 Meistaradeildartitillinn til Ungverjalands Ungverska liðið Györi tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sigur á þýska liðinu Bietigheim í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 19:30 Teitur og Oddur voru báðir níu af níu í lokaumferðinni Íslensku handboltamennirnir Teitur Örn Einarsson og Oddur Gretarsson áttu báðir stórleik í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 2.6.2024 16:19 Óðinn tvöfaldur meistari i Sviss: Markahæstur í oddaleiknum Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen eru tvöfaldir meistarar í svissneska handboltanum eftir sigur í oddaleik um titilinn í dag. Handbolti 2.6.2024 15:46 Urðu að sætta sig silfrið þrátt fyrir magnaða endurkomu Álaborg tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta eftir eins marks sigur á Fredericia, 27-26, í hreinum úrslitaleik um titilinn í dag. Handbolti 1.6.2024 15:52 Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Handbolti 1.6.2024 13:01 Tveir Færeyingar til silfurliðsins Silfurlið síðasta tímabils í Olís-deild karla, Afturelding, hefur sami við tvo færeyska leikmenn. Þetta eru þeir Sveinur Ólafsson og Hallur Arason. Handbolti 31.5.2024 23:30 Íslandsmeistarinn Aron er hvergi nærri hættur Aron Pálmarsson varð á dögunum Íslandsmeistari í handbolta með FH. Takmark sem hann stefndi að með uppeldisfélaginu allt frá heimkomu fyrir tímabilið nú náð. En FH-ingurinn er ekki saddur. Hann ætlar sér fleiri titla hér á landi og segist ekki skilja umræðuna um möguleg endalok á hans ferli. Handbolti 31.5.2024 10:00 Gummi Gumm velur Höllu Hrund í liðið sitt Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltaliðsins Fredericia, velkist ekki í neinum vafa um hver hann telur að sé best til þess fallinn að verða næsti forseti Íslands. Hann setur x-ið sitt við Höllu Hrund Logadóttur og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Handbolti 31.5.2024 07:00 Magdeburg meistari eftir stórsigur í Mannheim Íslendingaliðið Magdeburg varð í kvöld þýskur meistari í handbolta karla eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 21-34, á útivelli. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Magdeburg vinnur titilinn. Handbolti 30.5.2024 20:11 Guðjón Valur kom Gummersbach í Evrópukeppni Íslendingaliðið Gummersbach tryggði sér Evrópukeppni á næsta tímabili með sigri á Flensburg, 28-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 30.5.2024 18:40 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
„Ætlum að byggja upp til framtíðar“ Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson er fluttur heim til Íslands eftir tæplega tveggja áratuga dvöl erlendis til að taka við liði Víkings. Handbolti 11.6.2024 10:30
Telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Sporting í Portúgal, telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 10.6.2024 22:16
Viktor Gísli lagðist undir hnífinn: „Best að klára þetta núna þar sem við erum ekki að fara á Ólympíuleikana“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hafa plagað hann undanfarin tvö ár. Hann stefnir nú á að spila handbolta á ný, laus við alla verki. Handbolti 10.6.2024 08:31
Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Handbolti 9.6.2024 17:45
Skaðinn skeður í hálfleik hjá Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg laut í lægra haldi fyrir Kiel, 28-32, í leiknum um 3. sætið á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 9.6.2024 14:47
Reynir við fyrsta Evrópumeistaratitilinn í áttunda sinn í sínum síðasta leik Mikkel Hansen er að flestra mati einn besti handboltamaður sögunnar. Hann er líka einn sá sigursælasti, en honum hefur þó aldrei tekist að vinna stærsta tiltinn sem í boði er fyrir félagslið, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 9.6.2024 07:01
Aðalsteinn tekur við Víkingum Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins. Handbolti 8.6.2024 20:31
Börsungar elta Álaborg í úrslit Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18. Handbolti 8.6.2024 18:23
Ómar Ingi með stórleik en Álaborg fór í úrslit Magdeburg mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann á síðasta tímabili. Þýsku meistararnir töpuðu fyrir Álaborg, 26-28, í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg. Handbolti 8.6.2024 15:04
Thea áfram í herbúðum þreföldu meistaranna Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Handbolti 7.6.2024 16:46
Einar Baldvin til Aftureldingar Einar Baldvin Baldvinsson er genginn til liðs við Aftureldingu í Olís-deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum. Handbolti 6.6.2024 15:31
Heldur út í atvinnumennsku og ætlar sér fast sæti í landsliðinu Komið er að tímamótum á ferli skyttunnar ungu, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Hann kveður nú uppeldisfélag sitt Aftureldingu með trega og heldur út í atvinnumennskuna í Portúgal þar sem að hann hefur samið við Porto. Markmið Þorsteins næstu árin á hans ferli snúa mikið að íslenska landsliðinu. Hann ætlar sér að verða fastamaður í því liði. Handbolti 6.6.2024 10:00
Hin þaulreynda Rut gengin í raðir silfurliðs Hauka Hin þaulreynda Rut Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta, er gengin í raðir Hauka í Olís-deildinni. Hún spilaði ekkert með KA/Þór á síðustu leiktíð vegna barneigna en hefur nú ákveðið að söðla um og mun spila í rauðu á komandi leiktíð. Handbolti 5.6.2024 19:45
Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. Handbolti 5.6.2024 17:31
Segja að Viktor Gísli fari til Póllands og svo til Barcelona Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er orðaður við Póllandsmeistara Wisla Plock. Handbolti 5.6.2024 09:36
Guðmundur Helgi stígur til hliðar í Mosfellsbæ Guðmundur Helgi Pálsson mun ekki stýra Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í handbolta á komandi leiktíð. Handbolti 3.6.2024 22:31
Oddur og Teitur í liði umferðarinnar eftir kveðjuleiki sína Tveir Íslendingar eru í úrvalsliði lokaumferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þetta eru þeir Oddur Gretarsson og Teitur Örn Einarsson. Handbolti 3.6.2024 16:31
Gunnar Steinn snýr heim og stýrir Fjölni í Olís deildinni Gunnar Steinn Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Fjölni og mun stýra liðinu í Olís deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.6.2024 11:54
Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 3.6.2024 09:31
Orri og félagar þrefaldir meistarar í Portúgal Orri Freyr Þorkelsson varð í dag bikarmeistari í Portúgal þegar lið hans Sporting vann sigur á Porto í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 22:02
Meistaradeildartitillinn til Ungverjalands Ungverska liðið Györi tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sigur á þýska liðinu Bietigheim í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 19:30
Teitur og Oddur voru báðir níu af níu í lokaumferðinni Íslensku handboltamennirnir Teitur Örn Einarsson og Oddur Gretarsson áttu báðir stórleik í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 2.6.2024 16:19
Óðinn tvöfaldur meistari i Sviss: Markahæstur í oddaleiknum Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen eru tvöfaldir meistarar í svissneska handboltanum eftir sigur í oddaleik um titilinn í dag. Handbolti 2.6.2024 15:46
Urðu að sætta sig silfrið þrátt fyrir magnaða endurkomu Álaborg tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta eftir eins marks sigur á Fredericia, 27-26, í hreinum úrslitaleik um titilinn í dag. Handbolti 1.6.2024 15:52
Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Handbolti 1.6.2024 13:01
Tveir Færeyingar til silfurliðsins Silfurlið síðasta tímabils í Olís-deild karla, Afturelding, hefur sami við tvo færeyska leikmenn. Þetta eru þeir Sveinur Ólafsson og Hallur Arason. Handbolti 31.5.2024 23:30
Íslandsmeistarinn Aron er hvergi nærri hættur Aron Pálmarsson varð á dögunum Íslandsmeistari í handbolta með FH. Takmark sem hann stefndi að með uppeldisfélaginu allt frá heimkomu fyrir tímabilið nú náð. En FH-ingurinn er ekki saddur. Hann ætlar sér fleiri titla hér á landi og segist ekki skilja umræðuna um möguleg endalok á hans ferli. Handbolti 31.5.2024 10:00
Gummi Gumm velur Höllu Hrund í liðið sitt Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltaliðsins Fredericia, velkist ekki í neinum vafa um hver hann telur að sé best til þess fallinn að verða næsti forseti Íslands. Hann setur x-ið sitt við Höllu Hrund Logadóttur og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Handbolti 31.5.2024 07:00
Magdeburg meistari eftir stórsigur í Mannheim Íslendingaliðið Magdeburg varð í kvöld þýskur meistari í handbolta karla eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 21-34, á útivelli. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Magdeburg vinnur titilinn. Handbolti 30.5.2024 20:11
Guðjón Valur kom Gummersbach í Evrópukeppni Íslendingaliðið Gummersbach tryggði sér Evrópukeppni á næsta tímabili með sigri á Flensburg, 28-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 30.5.2024 18:40