Fótbolti Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31 Mourinho: „Dómarinn var algjörlega ótrúlegur“ José Mourinho stal sviðljósinu þegar lið hans, Fenerbahce, gerði 1-1 jafntefli við gamla liðið hans, Manchester United, í Evrópudeildinni í gær. Hann var rekinn af velli og var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í dómarann Clement Turpin eftir leik. Fótbolti 25.10.2024 08:03 Líkir Jürgen Klopp við Jordan Henderson Jürgen Klopp og Jordan Henderson upplifðu frábæra tíma saman sem knattspyrnustjóri og fyrirliði Liverpool. Liverpool vann marga titla á þeim tíma. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa tekið umdeilda ákvörðun sem sumir telja að hafa skaðað orðspor þeirra. Enski boltinn 25.10.2024 07:32 Stórkostlegt mark Selmu í tapi fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna, 3-1, í fyrri vináttuleik þjóðanna í nótt. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Íslands með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Leikið var í Austin, Texas. Fótbolti 25.10.2024 06:59 Sjáðu ótrúlega markið hans Haaland og þrennuna hans Raphinha Manchester City og Barcelona voru bæði í miklu stuði í Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið þar sem City vann 5-0 sigur á Sparta Prag og Barcelona vann 4-1 sigur á Bayern München. Fótbolti 25.10.2024 00:20 Adidas borgar Man. United meira en Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er aftur á leiðinni í Adidas búninga og það mun skila félaginu milljörðum á hverju ári. Enski boltinn 24.10.2024 23:31 Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Fótbolti 24.10.2024 23:02 Heimakonan Natasha í vörninni og alls sjö breytingar frá síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið byrjunarliðið sitt fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjunum en leikurinn fer fram í nótt. Fótbolti 24.10.2024 22:31 Tottenham menn rifust um það hvor tæki vítið sem tryggði svo sigurinn Tottenham fagnaði sigri í þriðja leik sínum í röð í Evrópudeildinni þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar. Fótbolti 24.10.2024 20:57 Mourinho fékk rautt spjald en liðið hans tók stig af Man. Utd Jose Mourinho var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar lið hans mætti gömlum lærisveinum Portúgalsans í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 20:52 „Prófraun fyrir okkur að mæta þeim allra bestu“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir leikina gegn stærstu liðum í heimi vera þá leiki sem íslenska liðið getur lært hvað mest af. Ísland heimsækir ríkjandi Ólympíumeistara Bandaríkjanna í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 19:31 Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. Fótbolti 24.10.2024 18:46 Joao Félix í stuði í stórsigri Chelsea Chelsea vann 4-0 stórsigur á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 18:36 „Losnuðu hlekkir við það að lenda undir“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitanlega hreykinn af lærisveinum sínum sem lögðu belgíska liðið Cercle Brugge að velli í annarri umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:47 Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:42 Slot sló 132 ára félagsmet Liverpool Allt gengur eins í sögu hjá Liverpool síðan að Arne Slot fékk það stóra verkefni að fylla í skarð goðsagnarinnar Jürgen Klopp. Það eru fáir að tala um Klopp í dag enda stígur liðið varla feilspor undir stjórn Hollendingsins. Enski boltinn 24.10.2024 17:31 Stelpurnar fengu skell á móti Finnum Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag. Fótbolti 24.10.2024 16:55 Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38 Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 16:24 Mæta besta liði í heimi: „Verður spennandi að takast á við það“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í æfingaleik í Austin, Texas skömmu fyrir miðnætti í kvöld. Um fyrri leik liðanna í tveggja leikja æfingaleikja hrinu er að ræða og andstæðingur Íslands gæti vart orðið sterkari. Fótbolti 24.10.2024 15:45 Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fótbolti 24.10.2024 15:01 Upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans. Fótbolti 24.10.2024 14:15 KA-strákarnir fengu að halda gullinu Þó að Stjarnan hafi í gær verið krýnd Íslandsmeistari í 4. flokki C-liða, eftir umdeildan leik við KA, þá fengu strákarnir í KA-liðinu að halda gullverðlaunum sínum eftir allt sem á undan er gengið. Fótbolti 24.10.2024 13:31 Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01 Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33 Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01 Fanney verður ekki með gegn Ólympíumeisturunum Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í stað Fanneyjar Ingu Birkisdóttir sem fékk höfuðhögg á æfingu sem veldur því að hún mun ekki geta tekið þátt í tveimur æfingaleikjum gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 24.10.2024 10:21 Hrósaði Núnez fyrir að stela markinu af Salah Rio Ferdinand hrósaði Darwin Núnez, framherja Liverpool, fyrir að „stela“ marki af Mohamed Salah í 0-1 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2024 09:31 „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02 Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 334 ›
Launahæsti landsliðsþjálfari heims hættur með Sádana Roberto Mancini er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu eftir aðeins fjórtán mánuði við stjórnvölinn. Fótbolti 25.10.2024 08:31
Mourinho: „Dómarinn var algjörlega ótrúlegur“ José Mourinho stal sviðljósinu þegar lið hans, Fenerbahce, gerði 1-1 jafntefli við gamla liðið hans, Manchester United, í Evrópudeildinni í gær. Hann var rekinn af velli og var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í dómarann Clement Turpin eftir leik. Fótbolti 25.10.2024 08:03
Líkir Jürgen Klopp við Jordan Henderson Jürgen Klopp og Jordan Henderson upplifðu frábæra tíma saman sem knattspyrnustjóri og fyrirliði Liverpool. Liverpool vann marga titla á þeim tíma. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa tekið umdeilda ákvörðun sem sumir telja að hafa skaðað orðspor þeirra. Enski boltinn 25.10.2024 07:32
Stórkostlegt mark Selmu í tapi fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna, 3-1, í fyrri vináttuleik þjóðanna í nótt. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Íslands með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Leikið var í Austin, Texas. Fótbolti 25.10.2024 06:59
Sjáðu ótrúlega markið hans Haaland og þrennuna hans Raphinha Manchester City og Barcelona voru bæði í miklu stuði í Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið þar sem City vann 5-0 sigur á Sparta Prag og Barcelona vann 4-1 sigur á Bayern München. Fótbolti 25.10.2024 00:20
Adidas borgar Man. United meira en Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er aftur á leiðinni í Adidas búninga og það mun skila félaginu milljörðum á hverju ári. Enski boltinn 24.10.2024 23:31
Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Fótbolti 24.10.2024 23:02
Heimakonan Natasha í vörninni og alls sjö breytingar frá síðasta leik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið byrjunarliðið sitt fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjunum en leikurinn fer fram í nótt. Fótbolti 24.10.2024 22:31
Tottenham menn rifust um það hvor tæki vítið sem tryggði svo sigurinn Tottenham fagnaði sigri í þriðja leik sínum í röð í Evrópudeildinni þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar. Fótbolti 24.10.2024 20:57
Mourinho fékk rautt spjald en liðið hans tók stig af Man. Utd Jose Mourinho var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar lið hans mætti gömlum lærisveinum Portúgalsans í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 20:52
„Prófraun fyrir okkur að mæta þeim allra bestu“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir leikina gegn stærstu liðum í heimi vera þá leiki sem íslenska liðið getur lært hvað mest af. Ísland heimsækir ríkjandi Ólympíumeistara Bandaríkjanna í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 19:31
Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. Fótbolti 24.10.2024 18:46
Joao Félix í stuði í stórsigri Chelsea Chelsea vann 4-0 stórsigur á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 18:36
„Losnuðu hlekkir við það að lenda undir“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitanlega hreykinn af lærisveinum sínum sem lögðu belgíska liðið Cercle Brugge að velli í annarri umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:47
Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:42
Slot sló 132 ára félagsmet Liverpool Allt gengur eins í sögu hjá Liverpool síðan að Arne Slot fékk það stóra verkefni að fylla í skarð goðsagnarinnar Jürgen Klopp. Það eru fáir að tala um Klopp í dag enda stígur liðið varla feilspor undir stjórn Hollendingsins. Enski boltinn 24.10.2024 17:31
Stelpurnar fengu skell á móti Finnum Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag. Fótbolti 24.10.2024 16:55
Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38
Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 16:24
Mæta besta liði í heimi: „Verður spennandi að takast á við það“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í æfingaleik í Austin, Texas skömmu fyrir miðnætti í kvöld. Um fyrri leik liðanna í tveggja leikja æfingaleikja hrinu er að ræða og andstæðingur Íslands gæti vart orðið sterkari. Fótbolti 24.10.2024 15:45
Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fótbolti 24.10.2024 15:01
Upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans. Fótbolti 24.10.2024 14:15
KA-strákarnir fengu að halda gullinu Þó að Stjarnan hafi í gær verið krýnd Íslandsmeistari í 4. flokki C-liða, eftir umdeildan leik við KA, þá fengu strákarnir í KA-liðinu að halda gullverðlaunum sínum eftir allt sem á undan er gengið. Fótbolti 24.10.2024 13:31
Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01
Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33
Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01
Fanney verður ekki með gegn Ólympíumeisturunum Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í stað Fanneyjar Ingu Birkisdóttir sem fékk höfuðhögg á æfingu sem veldur því að hún mun ekki geta tekið þátt í tveimur æfingaleikjum gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 24.10.2024 10:21
Hrósaði Núnez fyrir að stela markinu af Salah Rio Ferdinand hrósaði Darwin Núnez, framherja Liverpool, fyrir að „stela“ marki af Mohamed Salah í 0-1 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2024 09:31
„Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02
Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43