Enski boltinn Grínuðust með nýja varabúning Arsenal Arsenal kynnti á dögunum nýjan varabúning liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og netverjar tóku strax eftir einu. Enski boltinn 22.7.2024 10:25 Ten Hag vill halda McTominay Manchester United þarf líklegast að selja leikmenn eftir að hafa eytt talsverðum pening í nýja leikmenn í sumarglugganum. Einhverjir hafa nefnt Skotann kappsama Scott McTominay sem einn af leikmönnunum sem United gæti fengið dágóðan pening fyrir. Enski boltinn 22.7.2024 09:34 Kóngurinn Cantona: „Þarft að njóta leiksins og hafa ástríðu fyrir honum“ Erik Cantona eða King Eric eins og hann er enn kallaður af stuðningsfólki Manchester United eftir ótrúlegan tíma sinn hjá félaginu fór yfir víðan völl í viðtali á dögunum. Hann ræddi framtíð félagsins en hann telur Sir Jim Ratcliffe rétta manninn í að stýra félaginu í rétta átt. Enski boltinn 21.7.2024 09:01 Íslendingar aftur til Englands: Hver er næstur? Undanfarin ár hafa ekki margir íslenskir leikmenn spilað í Englandi. Regluverk ensku deildanna eftir Brexit og fleira hefur haft áhrif en nú eru Íslendingar allt í einu farnir að fara í hrönnum til Englands til að spila fótbolta. Stóra spurningin er, hver er næstur? Enski boltinn 21.7.2024 08:01 Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. Enski boltinn 20.7.2024 23:30 Samþykktu tilboð Arsenal í Calafiori Bologna hefur samþykkt kauptilboð Arsenal í ítalska landsliðsmanninn Riccardo Calafiori. Enski boltinn 20.7.2024 12:02 Sjáðu ótrúlegt sigurmark Stefáns Teits og félaga gegn Liverpool Stefán Teitur Þórðarson lék með Preston North End þegar liðið sigraði Liverpool, 1-0, í æfingaleik í gær. Eina mark leiksins var í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 20.7.2024 11:15 Rashford missir bílprófið í hálft ár Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur misst bílprófið í hálft ár vegna hraðaksturs. Enski boltinn 20.7.2024 09:31 Vill frekar fara upp um deild en að vinna til Emmy-verðlauna „Upp um deild, ekki spurning,“ sagði Rob McElhenney aðspurður hvort hann vildi vinna til Emmy-verðlauna eða sjá lið sitt, Wrexham, fara upp um deild þriðja árið í röð. Enski boltinn 20.7.2024 07:00 Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07 Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Enski boltinn 19.7.2024 12:00 Stjóri West Ham vill ólmur fá Kanté N'Golo Kanté gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina en West Ham United hefur mikinn áhuga á að fá franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 19.7.2024 11:00 Var rekinn fyrir rúmu ári en fær enn 36 milljónir á viku frá Chelsea Þrátt fyrir að Graham Potter hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í byrjun apríl í fyrra fær hann enn greitt frá félaginu. Enski boltinn 19.7.2024 09:31 Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Enski boltinn 18.7.2024 19:25 Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00 Heimir segir að Kelleher þurfi að yfirgefa Liverpool Caoimhín Kelleher er varamarkvörður Liverpool en aðalmarkvörður írska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur smá áhyggjur af því að hann spili ekki nóg með félagsliði sínu. Enski boltinn 18.7.2024 10:02 Löw vill taka við enska landsliðinu Maðurinn sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum fyrir áratug hefur áhuga á að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 18.7.2024 08:30 Fyrrverandi leikmaður United laminn á bar í Moskvu Ráðist var á fyrrverandi leikmann Manchester United á bar í Rússlandi eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 18.7.2024 08:01 England: Hver er kominn, að koma, farinn og að fara? Nú þegar Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið má búast við félög ensku úrvalsdeildarinnar fari á fullt að versla, og selja, leikmenn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.7.2024 23:01 Fyrrum leikmaður Everton í teymi Slot Arne Slot, þjálfari Liverpool, bætti við þjálfarateymi sitt hjá félaginu í dag. Viðbótin þekkir til í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.7.2024 17:31 Enska sambandið vill Guardiola og er tilbúið að bíða Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola sem næsta landsliðsþjálfara og er tilbúið að bíða eftir því að samningur hans við Manchester City renni út. Enski boltinn 17.7.2024 15:31 Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. Enski boltinn 17.7.2024 13:31 Segja að Alexander-Arnold sé opinn fyrir því að fara til Real Madrid Spánar- og Evrópumeistarar Real Madrid hafa áhuga á að fá enska landsliðsmanninn Trent Alexander-Arnold í sínar raðir. Enski boltinn 17.7.2024 12:01 Wiegman gaf lítið fyrir það að hún gæti tekið við enska karlalandsliðinu Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, gaf lítið fyrir orðróm þess efnis að hún gæti tekið við karlalandsliðinu af Gareth Southgate. Enski boltinn 17.7.2024 11:30 Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 17.7.2024 08:30 Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. Enski boltinn 16.7.2024 22:31 Frakkar í mál og vesen hjá Chelsea vegna rasískra söngva Argentínumanna Franska knattspyrnusambandið ætlar að leita réttar síns vegna rasískra söngva í búningsklefa Argentínu eftir sigur í Suður-Ameríkukeppninni. Málið hefur einnig valdið usla hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 16.7.2024 21:45 Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Enski boltinn 16.7.2024 08:30 Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. Enski boltinn 16.7.2024 07:01 Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14.7.2024 09:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Grínuðust með nýja varabúning Arsenal Arsenal kynnti á dögunum nýjan varabúning liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og netverjar tóku strax eftir einu. Enski boltinn 22.7.2024 10:25
Ten Hag vill halda McTominay Manchester United þarf líklegast að selja leikmenn eftir að hafa eytt talsverðum pening í nýja leikmenn í sumarglugganum. Einhverjir hafa nefnt Skotann kappsama Scott McTominay sem einn af leikmönnunum sem United gæti fengið dágóðan pening fyrir. Enski boltinn 22.7.2024 09:34
Kóngurinn Cantona: „Þarft að njóta leiksins og hafa ástríðu fyrir honum“ Erik Cantona eða King Eric eins og hann er enn kallaður af stuðningsfólki Manchester United eftir ótrúlegan tíma sinn hjá félaginu fór yfir víðan völl í viðtali á dögunum. Hann ræddi framtíð félagsins en hann telur Sir Jim Ratcliffe rétta manninn í að stýra félaginu í rétta átt. Enski boltinn 21.7.2024 09:01
Íslendingar aftur til Englands: Hver er næstur? Undanfarin ár hafa ekki margir íslenskir leikmenn spilað í Englandi. Regluverk ensku deildanna eftir Brexit og fleira hefur haft áhrif en nú eru Íslendingar allt í einu farnir að fara í hrönnum til Englands til að spila fótbolta. Stóra spurningin er, hver er næstur? Enski boltinn 21.7.2024 08:01
Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. Enski boltinn 20.7.2024 23:30
Samþykktu tilboð Arsenal í Calafiori Bologna hefur samþykkt kauptilboð Arsenal í ítalska landsliðsmanninn Riccardo Calafiori. Enski boltinn 20.7.2024 12:02
Sjáðu ótrúlegt sigurmark Stefáns Teits og félaga gegn Liverpool Stefán Teitur Þórðarson lék með Preston North End þegar liðið sigraði Liverpool, 1-0, í æfingaleik í gær. Eina mark leiksins var í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 20.7.2024 11:15
Rashford missir bílprófið í hálft ár Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur misst bílprófið í hálft ár vegna hraðaksturs. Enski boltinn 20.7.2024 09:31
Vill frekar fara upp um deild en að vinna til Emmy-verðlauna „Upp um deild, ekki spurning,“ sagði Rob McElhenney aðspurður hvort hann vildi vinna til Emmy-verðlauna eða sjá lið sitt, Wrexham, fara upp um deild þriðja árið í röð. Enski boltinn 20.7.2024 07:00
Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07
Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Enski boltinn 19.7.2024 12:00
Stjóri West Ham vill ólmur fá Kanté N'Golo Kanté gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina en West Ham United hefur mikinn áhuga á að fá franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 19.7.2024 11:00
Var rekinn fyrir rúmu ári en fær enn 36 milljónir á viku frá Chelsea Þrátt fyrir að Graham Potter hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í byrjun apríl í fyrra fær hann enn greitt frá félaginu. Enski boltinn 19.7.2024 09:31
Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Enski boltinn 18.7.2024 19:25
Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00
Heimir segir að Kelleher þurfi að yfirgefa Liverpool Caoimhín Kelleher er varamarkvörður Liverpool en aðalmarkvörður írska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur smá áhyggjur af því að hann spili ekki nóg með félagsliði sínu. Enski boltinn 18.7.2024 10:02
Löw vill taka við enska landsliðinu Maðurinn sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum fyrir áratug hefur áhuga á að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 18.7.2024 08:30
Fyrrverandi leikmaður United laminn á bar í Moskvu Ráðist var á fyrrverandi leikmann Manchester United á bar í Rússlandi eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 18.7.2024 08:01
England: Hver er kominn, að koma, farinn og að fara? Nú þegar Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið má búast við félög ensku úrvalsdeildarinnar fari á fullt að versla, og selja, leikmenn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.7.2024 23:01
Fyrrum leikmaður Everton í teymi Slot Arne Slot, þjálfari Liverpool, bætti við þjálfarateymi sitt hjá félaginu í dag. Viðbótin þekkir til í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.7.2024 17:31
Enska sambandið vill Guardiola og er tilbúið að bíða Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola sem næsta landsliðsþjálfara og er tilbúið að bíða eftir því að samningur hans við Manchester City renni út. Enski boltinn 17.7.2024 15:31
Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. Enski boltinn 17.7.2024 13:31
Segja að Alexander-Arnold sé opinn fyrir því að fara til Real Madrid Spánar- og Evrópumeistarar Real Madrid hafa áhuga á að fá enska landsliðsmanninn Trent Alexander-Arnold í sínar raðir. Enski boltinn 17.7.2024 12:01
Wiegman gaf lítið fyrir það að hún gæti tekið við enska karlalandsliðinu Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins, gaf lítið fyrir orðróm þess efnis að hún gæti tekið við karlalandsliðinu af Gareth Southgate. Enski boltinn 17.7.2024 11:30
Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 17.7.2024 08:30
Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. Enski boltinn 16.7.2024 22:31
Frakkar í mál og vesen hjá Chelsea vegna rasískra söngva Argentínumanna Franska knattspyrnusambandið ætlar að leita réttar síns vegna rasískra söngva í búningsklefa Argentínu eftir sigur í Suður-Ameríkukeppninni. Málið hefur einnig valdið usla hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 16.7.2024 21:45
Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Enski boltinn 16.7.2024 08:30
Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. Enski boltinn 16.7.2024 07:01
Milljarður punda í húfi fyrir leikmenn Englands England getur unnið sinn fyrsta stóra titil í 58 ár þegar liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Það eru hins vegar einnig miklir peningar í húfi fyrir leikmenn enska liðsins. Enski boltinn 14.7.2024 09:01